Ingibjörg Skaptadóttir

13. desember 1867 - 2. ágúst 1945

Ingibjörg Skaptadóttir (1867–1945)ingibjörg skaptadóttir

Hún gaf út og ritstýrði mánaðarritinu Framsókn árin 1895-1899 ásamt móður sinni Sigríði Þorsteinsdóttur.

Ingibjörg var einn af stofnendum og fyrsti formaður fyrsta kvenfélagsins á Seyðisfirði.

Ítarefni:

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010