Jarþrúður Jónsdóttir

28. september 1851 - 16. apríl 1924

Jarþrúður Jónsdóttir (1851–1924) var ritstjóri Framsóknar í nokkur ár.jarþrúður jónsdóttir

Á sínum yngri árum dvaldi hún við nám bæði í Danmörku og Skotlandi

Hún starfaði seinna sem kennari í Kvennaskólanum í Reykjavík.

Hún starfaði eitt ár, 1889, við þingskriftir, fyrst íslenskra kvenna.

Hún varð ritstjóri Framsóknar árið 1899 eftir að hún keypti blaðið ásamt Ólafíu Jóhannsdóttur. Þær ritstýrðu því í þrjú ár til áramóta 1901–1902.

Hún var ritari og einn af stofnendum  Hins íslenska kvenfélags auk þess að vera í mörg ár virk  Thorvaldsensfélaginu.

Árið 1886 gaf hún út bókina: Leiðarvísir  til  að  nema  ýmsar  kvennlegar  hannyrðir ásamt Þóru Pjetursdóttur og Þóru Jónsdóttur.

Ítarefni:

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010