Natalie Zahle (1827–1913) skólastjóri og menntafrömuður. Hún stofnaði virtan skóla fyrir stúlkur í Kaupmannahöfn árið 1851 og mörg útibú frá honum næstu árin. Margir af fremstu femínistum Norðurlanda menntuðust í skólum hennar. Þar á meðal nokkrar íslenskar konur, Elín Briem og Þórunn Jónassen.
Ítarefni: