Natalie Zahle

11.júní 1827 - 11.ágúst 1913

Natalie ZahleNatalie Zahle (1827–1913) skólastjóri og menntafrömuður. Hún stofnaði virtan skóla fyrir stúlkur í  Kaupmannahöfn árið 1851 og mörg útibú frá honum næstu árin. Margir af fremstu femínistum Norðurlanda menntuðust í  skólum hennar. Þar á meðal nokkrar íslenskar konur, Elín Briem og Þórunn Jónassen.

Ítarefni:

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010