Nicoline Weywadt

5. febrúar 1848 - 20. febrúar 1921
Mynd af vef hérðasskjalasafns Austfirðinga
Mynd af vef Hérðasskjalasafns Austfirðinga

Nicoline Weywadt (1848–1921) var fyrsta íslenska konan til að læra ljósmyndun. Hún var við nám í Kaupmannahöfn 1871–1872. Hún flutti eftir það á Djúpavog og tók þar myndir. Árið 1881 opnaði hún ljósmyndastofu á Teigahorni í Berufirði.

Ítarefni:

  • Aðalheiður Halldórsdóttir, Ljósmyndin og myndlistin. Lokaverkefni til B.Ed.-prófs. 2009 Skemman.
  • Inga Lára Baldvinsdóttir, Ljósmyndarar á Íslandi 1845-1945. (JPV útgáfa, Reykjvaík 2001)

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010