Olympe de Gouges

7. maí 1748 - 3. nóvember 1793

Olympe de Gouges (1748–1793) skrifaði ritið: „Yfirlýsing um rétt konunnar og borgarinnunnar“ (fr. Déclaration des droits de la femme et de la

Olympe de Gouges leidd undir fallöxina
Olympe de Gouges leidd undir fallöxina

citoyenne) árið 1791 sem andsvar við mannréttindayfirlýsingunni frá 1789 þar sem aðeins var fjallað um rétt karlmanna.

Olympe de Gouges var fædd árið 1748 í Montauban í Frakklandi. Hún starfaði sem leikritaskáld, barðist fyrir lýðræði og kvenréttindum þangað til hún var handtekin árið 1793 og leidd undir fallöxina sama ár.

Ítarefni:

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010