Ragnhildur Helgadóttir

26. maí 1930 - 29. janúar 2016

Ragnhildur Helgadóttir (1930–2016) var kosin forseti Alþingis fyrst Ragnhildur Helgadóttiríslenskra kvenna árið 1961.

Hún var kosin á Alþingi árið 1956. Hún var menntamálaráðherra 1983–1985 og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 1985–1987.

Ragnhildur lauk stúdentsprófi 1949, lögfræðiprófi 1958 og varð hæstaréttarlögmaður 1965.
Ragnhildur starfaði meðal annars sem lögfræðingur Mæðrastyrksnefndar 1959–1960 og 1964–1971.

Sjá þáttinn „Þær þrjár“ í þáttaröðinni Öldin hennar (RÚV)

Ítarefni:

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010