Sigurlaug Gunnarsdóttir

29. mars 1828 - 20. júlí 1905

SigurlaugSigurlaug Gunnarsdóttir (1828–1905) var stofnandi fyrsta kvenfélags á Íslandi. Saumakona og ljósmóðir. Hún beitti sér ásamt öðrum fyrir því að kvennaskóli hóf störf í Skagafirði árið 1877 og var hann fyrstu árin til húsa á heimili hennar að Ási.

Sigurlaug var jafnframt fyrst íslensk kvenna til að sauma skautbúning eftir teikningu Sigurðar Guðmundssonar málara

Ítarefni:

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010