Svava Jakobsdóttir (1930–2004) rithöfundur og alþingismaður.
Hún skrifaði smásögur og skáldsögurnar Leigjandinn og Gunnlaðar saga auk ýmissa leikrita.
Svava var alþingismaður 1971–1979.
Hennar helstu baráttumál voru jafnréttis- og velferðamál auk þess mál sem vörðuðu menningu og listir.
Ítarefni:
Einkaskjalasafn Svövu er varðveitt á handritasafni