Svava Jakobsdóttir

4. Október 1930 – 21. Febrúar 2004

Svava Jakobsdóttir (1930–2004) rithöfundur og alþingismaður.svava jakobsdóttir

Hún skrifaði smásögur og skáldsögurnar Leigjandinn og Gunnlaðar saga auk ýmissa leikrita.

Svava var alþingismaður 1971–1979.

Hennar helstu baráttumál voru jafnréttis- og velferðamál auk þess mál sem vörðuðu menningu og listir.

Ítarefni:

Einkaskjalasafn Svövu er varðveitt á handritasafni

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010