Þorbjörg Sveinsdóttir

0.0 1827 - 6. janúar 1903

þorbjörgÞorbjörg Sveinsdóttir (1827–1903) ljósmóðir og kvenréttindakona. Hún útskrifaðist úr ljósmóðurnámi í Kaupmannahöfn árið 1856. Hún starfaði eftir það sem ljósmóðir í Reykjavík til ársins 1902.

Þorbjörg stofnaði Hvítabandið árið 1895 og árið 1897 varð Þorbjörg formaður  Hins íslenska kvenfélags.

Þorbjörg var ógift og barnlaus en tók að sér systurdóttur sína Ólafíu Jóhannsdóttur.

Ítarefni:

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010